eignasala.is kynnir eignina
Víkurbraut 13, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 209-1297 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Lýsing eignar: Íbúðin er með aðkomu frá götu eignin skiptist í eldhús, stofu stórt baðherbergi, geymslu, 5-6 svefnherbergi, þar af tvö með gluggum.
Lýsing:
Hol/Gangur: Parket flísar á gólfi. Eldhús: Innrétting sem opin er að hluta inní setustofu. Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja, ágætis innrétting stór sturta, handklæðaofn. Inn af baðherbergi er lagnaherbergi.
Herbergi: Eru gluggalaus að hluta, plast og harðparket á gólfum.
Að sögn seljanda hefur eftirfarandi verið endurnýjað:
Nýlegt parket
Nýlegar hurðir
Að messtu endurnýjað rafmagn.
Nýlegir gluggar.
Nýleg útidyrahurð.
Á efri hæðum hússins eru skrifstofur.
Eignin Víkurbraut 13 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-1297, birt stærð 171.0 fm.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 4206070 eða tölvupóstur
[email protected] og
[email protected] Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. Geymsluskúr,.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.