Akurgerði 16, 190 Vogar
93.000.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á einni hæð
6 herb.
230 m2
93.000.000
Stofur
2
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1978
Brunabótamat
92.600.000
Fasteignamat
88.300.000

Eignasala.is kynnir í einkasölu:
Akurgerði 16, 190 Vogum
5 herbergja einbýlishús ( 3 svefnherbergi og 2 stofur) á einni hæð með bílskúr og tveimur sólpöllum á lóð. Óskert sjávarútsýni.
Birt stærð eignar er 230,2 m2, þar af er hús skráð 163,2m2 og bílskúr 67m2.

Nánari lýsing eignar:
Andyri með nýjum flísum og fataskáp.
Geymsla/herbergi með nýju harðparekti og góðum skápum
Baðherbergi með nýjum flísum á gólfi, með flísalögðum sturtubotni og nýrri innréttingu. Vegghengt salerni og handklæðaofn.
Þvottaaðstaða inná baðherbergi.
3 svefnherbergi með nýju harðparketi.  Úr hjónaherbergi er útgengi á lóð.
Eldhús með nýjum svörtum viðarinnréttingum,ný eldhústæki, plastlagðar borðplötur. Flísar á gólfum.
Stór stofa með flisum á gólfi.  Sólstofa með flísum og útgengi úr sólstofu á tvo sólpalla.
Mjög rúmgóður bílskúr með hita, rafmagni og lýsingu. Góð lofthæð.

Ýmis frágangur vegna endurbóta ekki að fullu lokið, vantar innihurðir, rafmagn ekki að fullu frágengið.
ATH. eignin er í eigu dánarbús og þekkja erfingjar ekki ástanda eignar umfram það sem sjá má við almenna sjónskoðun
og hafa á engan hátt komið að endurbótum á eigninni.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 eða [email protected], [email protected] og [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. Geymsluskúr,. 
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.








 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.