Eignasala kynnir í einkasölu:
Hafnagata 10, Höfnum, 233 Reykjanesbæ.
Um er að ræða 5 herbergja einbýlishús í Höfnum, með einstöku sjávarútsýni.
birt stærð eignar er 111m2
Eignin er á tveimur hæðum, á neðri hæð er þvottahús, baðherbergi, eldhús og stofa skráð stærð 73m2 og í risi eru 4 svefnherbergi skráð stærð 38,2m2.
Útisvæði með palli og aðgengi að fjöru.
Nánari lýsing eignar:
Anddyri með flísum og frístandandi fataskáp
Innaf anddyri er þvottahús og geymsla með flísum.
Baðherbergi er töluvert endurnýjað með tvöfaldri sturtu með epoxy á gólfi og veggjum.
Vegghengt salerni, eldri innrétting, nýr handklæðaofn
Alrými er með nýlegu harðparketi.
Stórt nýlegt eldhús með hvítum innréttingum og viðarborðplötum. Nýlegt harðparket á gólfum.
Innbyggður ísskápur og frystir. Innbyggð uppþvottavél. Örbylgjuofn og háfur. Stórt helluborð og bakarofn í vinnuhæð.
Á efri hæð er hjónherbergi með fataherbergi og þremur minni svefnherbergjum. Gólf eru máluð á spónarparketi.
Járn á þaki var endurnýjað 2023 .
Bárujárnsklætt með tvöfaldri steinull og pappa.
Einstök staðsetning.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Hafnargötu 90a í síma 420-6070 eða
[email protected],
[email protected] og
[email protected] Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.