Gott atvinnuhúsnæði við Njarðarbraut 1, ReykjanesbæEignasala.is kynnir til sölu eða leigu vel staðsett atvinnuhúsnæði við Njarðarbraut 1, 260 Reykjanesbæ — nánar tiltekið eign merkt 01-04, fastanúmer 229-6852, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Heildarstærð eignar samkvæmt FMR er 356,5 fm.
Helstu atriði
Tvö bil með möguleika á aðskilnaði Gólfhiti og vélslípuð steypt botnplata Malbikað bílastæðaplan Rafstýrðar innkeyrsluhurðir (hæð 3,30 m / breidd 3,00 m) Þak og veggir vel einangruð Kaffistofa með innréttingum
Nánari lýsing
Eignin samanstendur af tveimur bilum sem eru opin á milli, en unnt er að breyta skráningu í tvö aðskilin atvinnubil.
Í húsnæðinu er kaffistofa með innréttingum og plastparketi á gólfi, salerni og skolsvaskur, og allar lagnir eru utanáliggjandi.
Botnplatan er steypt og vélslípuð með gólfhita.
Burðarvirki og einangrun:
Útveggir úr forsteyptum einingum með 100 mm einangrun
Þak einangrað með 200 mm þakull
Þakklæðning úr báruáli, þakkantar klæddir með áli
Burðarsúlur úr stáli milli bilanna
Lóðin er malbikuð og á lóðarmörkum eru sameiginleg sorphirðusvæði samkvæmt teikningu.
Upplýsingar
Staðsetning: Njarðarbraut 1, Reykjanesbær
Stærð: 356,5 fm
Tegund: Atvinnuhúsnæði
Fastanúmer: 229-6852
Hafðu samband
Sími: 420 6070
Netfang:
[email protected] Tengiliðir:
[email protected],
[email protected] Skrifstofa: Hafnargata 90a, Reykjanesbæ
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.